Silungsveiði frá A-Ö
Þetta skemmtilega námskeið hentar bæði byrjendum og lengra komnum.
Efnið er bæði djúpt og aðgengilegt og miðast við að gefa áhugaverða innsýn inn á mörg spennandi sjónarhorn silungsveiða.
Námskeiðin eru á fyrirlestraformi og verða á höfuðborgarsvæðinu á laugardögum í mars-apríl 2024.
Námsskrá
Silungar á íslandi.
Hvaðan koma þeir?
Tegundir
Lífsferli
Hvað gera þeir?
Grunnþarfir
Hegðun
Skyn
Hvað borða þeir?
Hegðun skordýra
Hvar eru þeir?
Náttúrulestur
Að lesa stöðuvatn
Að lesa Straumvatn
Áhrif árstíma
Áhrif dagstíma
Skordýr
Fuglar
Veður
Af hverju veiðum við?
Hvernig endurvekjum við og nýtum háþróað veiðieðli mannsins
Tæknin / Aðferðir
Hvernig nálgumst við veiðistað
Hvernig fáum við hann til að taka
Viðbragðið
Af hverju tekur hann ekki?
Baráttan og löndun
Meðferð fiska
Lífsspekin
Að bera virðingu fyrir náttúrunni
Að njóta stundanna við veiði betur
Að veiða ein/einn
Veiða og borða eða sleppa?
Ef það er ekki gaman, þá er leiðinlegt