Silungsveiði frá A-Ö

Þetta skemmtilega námskeið hentar bæði byrjendum og lengra komnum. 

Efnið er bæði djúpt og aðgengilegt og miðast við að gefa áhugaverða innsýn inn á mörg spennandi sjónarhorn silungsveiða.

Námskeiðin eru á fyrirlestraformi og verða á höfuðborgarsvæðinu á laugardögum í mars-apríl 2024.

Námsskrá

Silungar á íslandi.

  • Hvaðan koma þeir?

  • Tegundir

  • Lífsferli

Hvað gera þeir?

  • Grunnþarfir

  • Hegðun

  • Skyn

Hvað borða þeir?

  •  Hegðun skordýra

Hvar eru þeir?

  • Náttúrulestur

  • Að lesa stöðuvatn

  • Að lesa Straumvatn

  • Áhrif árstíma

  • Áhrif dagstíma

  • Skordýr

  • Fuglar

  • Veður

Af hverju veiðum við?

  • Hvernig endurvekjum við og nýtum háþróað veiðieðli mannsins

Tæknin / Aðferðir

  • Hvernig nálgumst við veiðistað

  • Hvernig fáum við hann til að taka

  • Viðbragðið

  • Af hverju tekur hann ekki?

  • Baráttan og löndun

  • Meðferð fiska

Lífsspekin

  • Að bera virðingu fyrir náttúrunni

  • Að njóta stundanna við veiði betur

  • Að veiða ein/einn

  • Veiða og borða eða sleppa?

  • Ef það er ekki gaman, þá er leiðinlegt